FKA konur um land allt hvattar til að skrifa sig inn í söguna og mæta á stofnfund FKA Austurland 25. maí nk.

Kæra félagskona!

ALLAR félagskonur af landinu öllu eru velkomnar raun eða raf á stofnfund nýrrar deildar.

Stofnfundur FKA Austurland, Félags kvenna í atvinnulífinu á Austurlandi er fimmtudaginn 25. maí nk. klukkan 17.

Markmið með nýrri deild Félags kvenna í atvinnulífinu á Austurlandi er að efla konur, auka samtalið og fjölga tækifærum á Austurlandi.

Félagskonur af landinu öllu eru velkomnar – Skráið ykkur til leiks HÉR á viðburðadagatali FKA 

FKA Austurland stofnfundur á Facebook líka HÉR til að fanga stuðið í aðdraganda fundar.

HVAÐ: Stofnfundur FKA Austurland, Félags kvenna í atvinnulífinu á Austurlandi.

HVAR: VÖK Baths hjá Aðalheiði félagskonu kort HÉR og á Zoom.

HVENÆR: 25. maí 2023 klukkan 17.00.

SKRÁNING: HÉR á viðburðadagatali FKA Zoom hlekkur fer þar inn og verður sendur á skráðar konur.

Nánari upplýsingar fka@fka.is

Fyrirsvarsmenn félagsdeildar frá hægri: (Ingunn) Heiða Ingimarsdóttir og Sigrún Jóhanna Þráinsdóttir.

Hlökkum til að sjá ykkur!