FKA New Icelanders – FKA Nýir Íslendingar

FKA New Icelanders – FKA Nýir Íslendingar

FKA is proud to announce that the FKA New Icelanders Committee has been officially launched for businesswomen of foreign origin in Iceland. Our objective is to create an ecosystem, providing networking and support for New Icelanders whether living here the past 1, 5, 10, 20 or 30 years. And for our FKA members to tap into this talent pool.

“One of our core values at FKA is to promote diversity. It is exciting to leverage the talent found across many cultures and business backgrounds right here in Iceland through our new FKA committee.” –  Danielle Neben prior Board Member of FKA.

“We look forward to creating an inclusive space for women of foreign origin to network, share their experiences and gain visibility. Our new committee is full of energy, ideas and passion to make an impact for foreign women. I am excited to start this journey with FKA.” – Berenice Barrios, Chair of FKA New Icelanders FKA.


Nýir Íslendingar FKA – New Icelanders FKA.

FKA er stolt af því að tilkynna að ný FKA nefnd „New Icelanders FKA“ hefur verið formlega sett af stað.

„New Icelanders FKA er fyrir konur af erlendum uppruna á Íslandi. Markmið okkar er að stækka vistkerfið, veita „nýjum Íslendingum“ tengslanet og stuðning hvort sem þær hafa búa hér síðustu 1, 5, 10, 20 eða 30 ár.“

„Eitt grunngildi okkar hjá FKA er að efla fjölbreytni, það er spennandi að nýta hæfileikana sem finnast í mörgum menningarheimum og viðskiptabakgrunni hér á Íslandi í gegnum nýju FKA nefndina okkar.“ – Danielle Neben fyrrverandi stjórnarkona í FKA.

„Við hlökkum til að búa til rými fyrir konur af erlendum uppruna til að mynda gott tengslanet hér á Íslandi, deila reynslu sinni og öðlast sýnileika. Nýja nefndin okkar er full af orku, hugmyndum og ástríðu til að hafa áhrif fyrir erlendar konur. Ég er spennt að hefja þessa vegferð með FKA. “ – Berenice Barrios, formaður FKA Nýir Íslendingar.