FKA og framvarðasveit hjá Marel.

Það var viðskiptanefnd FKA og framvarðasveit hjá Marel sem tók á móti yfir eitthundrað FKA-konum í gærkvöldi.
Frábærar móttökur og athygliverð erindi leiðtoga hjá Marel. Allt til fyrirmyndar og rúmlega það – vel gert Viðskiptanefnd.
Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi ásamt öðrum konum í framvarðarsveit Marel tóku á móti Félagi kvenna í atvinnulífinu og ræddu nýsköpun, framþróun og stjórnun.
Góð og gefandi stund.
Bestu þakkir fyrir okkur!

Nokkrar-saman_1574424864126