FKA og KVENN hefja formlegt samstarf

FKA og KVENN, félag kvenna í nýsköpun hafa ákveðið að hefja samstarf í vetur. Sigrún Jenný Barðadóttir formaður nýsköpunarnefndar Fka og Elínóra Inga Sigurðardóttir formaður Kvenn handsöluðu samstarfið fyrr í mánuðinum. Samstarfið tekur til viðburða nýsköpunarnefndar og KVENN, ásamt annarra verkefna.


Á myndinni eru Elínrósa og Sigrún Jenný.