FKA-konur tóku á móti forseta malavíska þjóðþingsins og vörðu deginum með sendinefnd
Malaví.
Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir úr Alþjóðanefnd, Þóra Björk Schram úr
Viðskiptanefnd og Margrét Jónsdóttir Njarðvík stjórnarkona FKA vörðu deginum
með sendinefnd frá Malaví. Þingkonurnar þrjár sitja kvennaþingið í
Hörpu. Með í ferðinni í dag var Regína Bjarnadóttir frá Aurora Foundation og á
ferðum sínum í dag ræddu þær um íslenskt atvinnulíf, stöðu kvenna í Malaví og
um stöðu mála hér á landi.
Í sendinefndinni malavísku eru fimm manns, þingkonurnar þrjár og tveir
aðstoðarmenn.
Nöfn þeirra eru:
Right Honourable Catherine Gotani Hara, MP – Speaker of Parliament
Honourable Jean Sendeza, MP
Honourable Roseby Gadama, MP.
Mr Lovemore Nyongo, Head of Programmes and Planning at Parliament
Mr Gerald Dube, Special Assistant to the Office of the Speakermál