FKA skrifstofunni verður lokað fram yfir verslunarmannahelgi

Opnunartími skrifstofu FKA í sumar  
 
 
Skrifstofa FKA lokar formlega f.o.m. mánudeginum 13. júlí og framyfir verslunarmannahelgi, eða t.o.m. 5. ágúst .
 
Hús atvinnulífsins í Borgartúni 35, þar sem skrifstofa FKA er til húsa, lokar einnig á sama tíma. Um leið og við óskum ykkur gleðilegs sumars þá þökkum við fyrir kraftmikinn vetur.
 
Kær kveðja Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri FKA ásamt stjórn félagsins.