FKA viðurkenningarhátíðin 2014 – Tilnefningar óskast

FKA viðurkenningarhátíðin 2014 – Tilnefningar óskast (fyrir lok þessarar viku eða fyrir þann 15. nóvember).
FKA viðurkenningarhátíðin verður haldin 15. árið í röð við hátíðlega athöfn í Hörpu, fimmtudaginn 30. janúar 2014. Taktu daginn gjarnan frá.
Þar munum við veita þrjár viðurkenningar: 
Hvaða kona/konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA árið 2014? 
FKA Viðurkenningin 
FKA Þakkarviðurkenningin
FKA Hvatningarviðurkenningin
​Við höfum nú opnað á tilnefningar og fölumst eftir atkvæði þínu!
Kríteríur eða viðmið við hverja viðurkenningu má nálgast á meðfylgjandi slóð.
Sérstök dómnefnd skipuð sjö aðilum úr viðskiptalífinu fer svo yfir allar tilnefningar auk þess að koma með sínar eigin. Dómnefndin í ár skipa:
Ása Karín Hólm, partner Capacent Gallup (formaður LeiðtogaAuðar, deildar innan FKA)
Katrín S. Óladóttir, eigandi Hagvangur – formaður dómnefndar (fyrrum formaður FKA)
Marín Magnúsdóttir, eigandi Practical (Stjórn FKA)
Páll Harðarson, Kauphöll Íslands Nasdaq OMX
Rúna Magnúsdóttir, eigandi BrandIt (Stjórn FKA)
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA
Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins
Bestu kveðjur 
Stjórn FKA
 
  TILNEFNINGAR 2014 – Smelltu hér