FKA viðurkenningin 2020

Á FKA viðurkenningarhátíðinni 2020 verða veittar þrjár viðurkenningar:

FKA viðurkenningin

FKA þakkarviðurkenningin

FKA hvatningarviðurkenningin

 

Hvaða kona/konur ættu að þínu mati að fá viðurkenningar FKA árið 2020?

 

Konurnar sem tilnefndar eru þurfa ekki að vera félagskonur FKA heldur hvaðan sem er úr samfélaginu.

Dómnefnd skipuð sjö aðilum úr viðskiptalífinu fer yfir allar tilnefningar og verða úrslit kynnt á stærsta viðburði ársins hjá FKA.

Þú getur tilnefnt konur í öllum flokkum eða bara eina en mikilvægt er að lesa „Kríteríu” fyrir hverja viðurkenningu og tilnefna í réttum flokki.

Til að færa sig frá einni viðurkenningu í næstu er smellt á NEXT. Ekki er skilyrði að svara öllum – hægt er að tilnefna í einum flokki eða öllum.

 

Skila þurfti inn öllum tilnefningum fyrir lok dags 26. nóvember 2019.

 

 

Kærar þakkir fyrir að tilnefna þær konur sem hljóta FKA Viðurkenninguna 2020!

 

Svo sjáumst við á FKA hátíðinni 23. janúar 2020 – takið daginn frá!

 

Bestu þakkir!