Aðalfundur FKA fer fram 15. maí kl. 16:30 (húsið opnar 16:00) og sumarsamkoma í Grasagarðinum að fundi loknum – skráning í fullum gangi – smelltu hér.
Hér eru birt framboð til stjórnar í stafrósröð. Þó skal tekið fram að konur geta boðið sig fram til stjórnarkjörs allt fram að og á aðalfundi en þó, líkt og bent hefur verið á í aðalfundarboði, ef framboð berst ekki fyrir 12. maí þá verða nöfn viðkomandi ekki á kjörseðli sem prentaðir verða fyrir fundinn. Hins vegar verður hægt að bæta inn nöfnum á auðar línur á kjörseðlinum.
Kosið skal um þrjú stjórnarsæti til 2ja ára, skv. 8. gr. laga félagsins. Á oddatöluári skal einnig kjósa formann. Úr stjórn FKA ganga Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Marín Magnúsdóttir. Ingibjörg Guðmundsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér áfram.
Framboð til stjórnar FKA 2014-2015 sem borist hafa 12. maí birtast hér í stafrósröð: