Framboð til stjórnar FKA

Stjórnarframboð 2016

 

Fjögur framboð hafa borist til stjórnar FKA 2016 og birtast þau hér í stafrósröð.  Anna Þóra Ísfold, Danielle P. Neben, Kolbrún Hrund Víðisdóttir og Ólöf Salmon Guðmundsdóttir gefa kost á sér til stjórnarsetu á komandi starfsári. 

Kynnið ykkur frambjóðendur með því að smella á mynd þeirra eða nafn.

 

Eins og kom fram í aðalfundaboði geta konur geta boðið sig fram til stjórnarkjörs fram að og á aðalfundi, en er þó bent á að ef framboð berst ekki 17. maí verða nöfn þeirra ekki skráð á kjörseðla sem prentaðir verða fyrir fundinn.  Hins vegar verður hægt að bæta inn nöfnum á auðar línur á kjörseðlinum.

Framboð til stjórnar þurfa að berast á netfang framkvæmdastjóra, hrafnhildur@fka.is – með orðinu„Stjórnarframboð“ í efnislínu

Við minnum um leið á skráningu á aðalfund FKA, 24. maí í Iðnó kl.16.30.

 

 

Framboð til stjórnar FKA 2016 (í stafrófsröð)

 

Anna-thora

Anna Þóra Ísfold

 

 

Danielle P. Neben

 

Ólöf Salmon Guðmundsdóttir

 

Kolbrun

Kolbrún Hrund Víðisdóttir