Aðalfundur FKA fer fram miðvikudaginn 13. maí 2015.
Kosið skal um þrjú stjórnarsæti til 2ja ára, skv. 8. gr. laga félagsins. Á oddatöluári skal einnig kjósa formann.
Það verður því kosið um þrjú stjórnarsæti og formann í ár. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir gefur kost á sér áfram til formanns og úr stjórn FKA ganga Bryndís Emilsdóttir, Iðunn Jónsdóttir og Rúna Magnúsdóttir. Þær gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn félagsins.
Félagskonum í stjórnarframboði gefst tækifæri til að senda kynningu á sér til félagskvenna í gegnum póstlista félagsins. Kynningarnar verða sendar á póstlistann 4. og 11. maí og þarf kynningin að hafa borist skrifstofu að morgni þann daginn. Einnig gefst tækifæri til að kynna sig á aðalfundinum.
Hér birtum við jafnóðum þau framboð sem berast til stjórnar í stafrósröð:
Agnes hefur dregið framboð sitt tilbaka vegna óvænts verkefnis sem henni bauðst.
Agnes Gunnarsdóttir – Kynningarbréf smelltu hér
Prófíll – smelltu hér
Áshildur Bragadóttir – Kynningarbréf smelltu hér
Prófíll – smelltu hér
Herdís Pála Pálsdóttir – Kynningarbréf smelltu hér
Prófíll – smelltu hér
Herdís Jónsdóttir- Kynningarbréf smelltu hér
Prófíll – smelltu hér
Rakel Sveinsdóttir – Kynningarbréf smelltu hér
Prófíll – smelltu hér