FKA-konan Eva Magnúsdóttir um fyrirtækið sitt Podium sem býður uppá sérfræðikunnáttu í stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja.
,,Ég hitti Evu Magnúsdóttur í júní síðast liðnum og þar ræddum við um hennar líf og störf. Hún sagði mér frá fyrirtækinu sínu Podium en það býður uppá sérfræðikunnáttu í stefnumótun, sjálfbærni og ímynd fyrirtækja. Eva sagði okkur líka frá Landvættinum sem hún er að taka þátt og frá FKA. Eva ræddi líka um samfélagsmiðlaskýrslu sem hún vann með Krónunni og vann verðlaun fyrir, mikilvægi þannig vinnu og hvernig hún er unnin.”
Viðtalið við Evu Magnúsdóttur í hlaðvarpi Óla Jóns má hlusta á HÉR
