Fundaröð um konur og fjár­mál / Næsta innlegg FKA verður í nóvember.

Málþingið ,,Hvernig verðum við hreyfi­afl á fjár­mála­markaði?”

Niðurstaða málþingsins var sú að hægt sé að breyta fjárfestingarheiminum með aukinni aðkomu kvenna. FKA mun á næstunni vinna að myndun samstarfshópa innan FKA þar sem tengslanetið verður nýtt til að tengja konur með sameiginlegar áherslur og væntingar.

Næsta innleggið í þessari fundarröð verður í nóvember.

Viðskiptablaðið í dag HÉR