Fundur með formanni og framkvæmdastjóra FKA á Akureyri – komið með!

FKA Norðurland verður með opinn fund laugardaginn 14. febrúar
2020.

FKA er hreyfiafl, tengslanet og MAN-eflandi félagsskapur
ólíkra kvenna um land allt. Það er kjörið fyrir konur, sem eru fyrir norðan
þennan dag, að fylgjast með þegar nær dregur og mæta á fund FKA Norðurland.

Það eru vetrarfrí í einhverjum skólum á höfuðborgarsvæðinu á
þessum tíma og kjörið að kíkja ef þið verðið fyrir norðan á þessum tíma.

Dagskrá auglýst síðar – takið daginn frá.

N_1575384685826