Fundur um fjölbreytni í stjórnum 5. febrúar

Þriðjudaginn 5. febrúar efna nokkrir aðilar til umræðu um fjölbreytni í stjórnum.  Ráðstefnunni er ætlað að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum og er hún liður í að fylgja eftir samstarfssamningi SA, FKA, VÍ og Creditinfo sem undirritaður var á vordögum árið 2009 um að efla hlut kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs þannig að hlutfall kvenna í forystusveitinni verði ekki undir 40% árið 2013. 

Auglýsing ráðstefnunnar – SMELLTU HÉR 
Fjölbreytni í stjórnum 5 februar 2013 

Skráning fer fram í gegnum Opna Háskólanna – SMELLTU HÉR fyrir skráningarsíðu