Frábær þátttaka á Sýnileikadegi 2021 fyrir félagskonur FKA.
Nokkrir af flottustu fyrirlesurum landsins sem eru löngu orðnir eigið vörumerki í atvinnulífinu miðluðu til félagskvenna á Sýnileikadegi FKA 2021.
„Konur voru hvattar til að skrifa sig inn í söguna og nýta kraftinn sem gustar af þeim eftir Sýnileikadaginn enda dagurinn vel heppnaður,“ segir Vigdís Jóhannsdóttir hjá Stafrænu Íslandi og stjórnarkona FKA og bætir við að reyndir viðburðarstjórar og félagskonur skipuðu Sýnileikanefnd FKA 2021. „Steinunn Camilla Stones, framkvæmdastjóri, frumkvöðull og umboðsmaður Iceland Sync Management ehf., Anna Bjork Arnadottir viðburðastjóri, Íris E. Gísladóttir, eigandi Evolytes, og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir hjá Wise lausnir ehf. eru konurnar á bakvið daginn með stuðning frá stjórn FKA.
Í Fréttablaðinu HÉR
Erindin m.a.
Anna Steinsen – Finndu drifkraftinn!
Sesselía Birgisdóttir – Þú sem vörumerki.
Sævar Helgi Bragason – Vertu þú bæði í meðbyr og mótbyr.
@Lilja Bjarnadóttir – Hvernig færðu sem mest úr félagatali FKA.
@Kathryn Elizabeth – Mastering the art of being you!
@Brynja B. Gröndal – Stattu upp úr í atvinnuviðtalinu.
@Auður Inga Úlfarsdóttir – Lykillinn að vel heppnuðum stafrænum viðburði.
Ragnheiður Aradóttir – Hvernig á að svara erfiðu spurningunum.
Silja Úlfarsdóttir – Talaðu við mig!
Maríanna Magnúsdóttir – Hvernig fæ ég sem mest út úr LinkedIn?
Gerður Huld Arinbjarnardóttir – Stækkaðu kassann.
@Margeir Steinar Ingólfsson – Miðlun án milliliðar.
Pálmar Ragnarsson – Jákvæð samskipti, ástríða og drifkraftur.
#fka#hreyfiafl#sýnileiki#tengslanet#SýnileikadagurFKA#SýnileikadagurFKA2021#Evolytes#SyncManagement#Wiselausnir#Hugspretta

