Tímaritið Góðir stjórnarhættir er komið út og er það fyrsta íslenska tímaritið um stjórnarhætti.
Tímaritið var gefið út í tengslum við ráðstefnuna Fyrirmyndarfyrirtæki um góða stjórnarhætti sem
haldin var 10. mars nk.
haldin var 10. mars nk.
Tímaritið er gefið út í samvinnu við Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti.
Mikið af áhugaverðu efni er að finna í tímaritinu; Grein eftir Per Lekvall, einn helsta sérfræðing
Svíþjóðar um stjórnarhætti, Magnus Billing, forstjóra kauphallarinnar Nasdaq OMX í Stokkhólmi
fjallar um mikilvægi stjórnarhátta fyrir kauphallir.
Svíþjóðar um stjórnarhætti, Magnus Billing, forstjóra kauphallarinnar Nasdaq OMX í Stokkhólmi
fjallar um mikilvægi stjórnarhátta fyrir kauphallir.
Stjórnarformenn íslenskra fyrirmyndarfyrirtækja í góðum stjórnarháttum og fjöldinn allur af íslenskum sérfræðingum skrifar um málefni sem tengjast góðum stjórnarháttum.
Ritstjóri tímaritsins er: Dr. Eyþór Ívar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti.
Tímaritið Góðir stjórnarhættir má nálgast á heimasíður Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti:
www.stjornarhaettir.is
Hér má einnig sjá hvaða fyrirtæki hafa hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum – Smelltu hér til að sjá
: