Fyrirtækja- og gjafalisti frá Jólamarkaði FKA

Hér má nálgast þau fyrirtæki sem kynntu vörur sínar á jólamarkaði FKA í nóvember. Leynist jólagjafahugmyndin hér? 

Jólamarkaður FKA var haldinn á Icelandair Reykjavík Hotel Natura 15. nóvember. Rúmlega 30 fyrirtæki kynntu þar vörur sínar og þjónustu. Það var Viðskiptanefnd FKA sem átti veg og vanda að jólamarkaðnum og er eitt af markmiðum nefndarinnar að styrkja viðskiptatengsl félagkvenna. 

Smelltu hér til að nálgast lista yfir þau fyrirtæki sem tóku þátt. 

Við hvetjum þig einnig til að nýta þér afsláttarkjör félagskvenna fyrir jólin. Hér má sjá lista yfir þau fyrirtæki sem veita afslátt allan ársins hring: 

http://www.fka.is/um/a-dofinni/afslattarkjor-felagskvenna/