Fyrsta konan til að verða stjórnarformaður HS Veitna.
Guðný Birna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi og stjórnarformaður HS Veitna ræddi við Gulla og Heimi í Bítinu.
Hér er tækifærið til að kynnast Guðnýju Birnu sem er ásamt Fidu Abu Libdeh er í fyrirsvar með nýrri landsbyggðadeild FKA, FKA Suðurnes.
Bítið HÉR
Stofnfundur Félags kvenna í atvinnulífinu á Suðurnesjum, FKA Suðurnes, verður haldinn í bíósal Duus húsa og á netinu.
Tökum þátt í raunheimum eða raf og skrifum okkur inn í söguna með að mæta á stofnfund FKA Suðurnes föstudaginn 26. nóvember næstkomandi.
Markmiðið með stofnun sérstakrar deildar á Suðurnesjum er að sögn þeirra Guðnýjar Birnu Guðmundsdóttur og Fidu
Abu Libdeh að einblína sérstaklega á styrkleika kvenna á Suðurnesjum með aukinni samstöðu.
Nánar á viðburðadagatali fyrir FKA konur á heimasíðu FKA HÉR
#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKASuðurnes @Guðný Birna Guðmundsdóttir @Fida Abu Libdeh
#Vísir #Bylgjan #Bítið @Heimir Karlsson @Gulli Helga
