Ólafía B. Rafnsdóttir er nýkjörinn formaður VR. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu í 122 ára sögu félagsins. Hún vann yfirburðasigur og hlaut Ólafía 76% atkvæða en Stefán Einar 24%.