Golfferð FKA kvenna til Spánar
12.-16.maí 2017
Nú verður golfið tekið
alla leið því Golfnefnd FKA hefur skipulagt golfferð í samstarfi við Úrval
Útsýn í maí 2017.
Skráning er til 10.
október en ef þú hefur áhuga þá hvetjum við þig til að heyra í golfnefndinni og
fá frekari upplýsingar um ferðina.
Það er hægt að skipta
greiðslum niður fyrir ferðina í samráði við Úrval Útsýn.
Þetta verður að
sjálfsögðu lífleg og skemmtileg ferð eins og FKA konum er einum lagið. Spilað
verður golf, notið sólarinnar, borðaður góður matur og skemmt sér saman.