Golfferð FKA 2019

60347035_10219629877078003_6474026963739607040_nGolfferð FKA 2019

Golfnefnd FKA hélt nú í maí eina
af glæsilegri golfferðum landsins. Um 40 félagskonur lögðu land undir fót og
héldu til Spánar um miðjan maí þar sem ferðinni var heitið heitið
til PGA Catalonya Resort sem er einn fallegasti golfvöllur Spánar. Ferðin var farin með Sensational
World, sem er í eigu félagskvenna FKA og skipulögðu ferðina ásamt hinni öflugu
golfnefnd FKA.

Ferðin hófst á móttöku í
Fríhöfninni í boði Isavia en jafnframt tók Icelandic Seafood í Barcelona á móti
hópnum í höfuðstöðvunum áður haldin var á golfsvæðið. Þrátt fyrir skin og
skúrir hjá veðurguðunum á Spáni, var mikil gleði en í slíkum ferðum hafa ófá
vináttu og viðskiptasambönd myndast.

60644532_10216423497614508_6025411517933944832_n

FKA þakkar Golfnefndinni fyrir skipulagningu á einni af glæsilegri golfferðum félagsins.  Hina öflugu golfnefnd skipuðu Fjóla G. Friðriksdóttir, Sigfríð Runólfsdóttir, Aðalheiður Karlsdóttir,
Vala Valtýsdóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir, Sigrún Traustadóttir, Hildur Ástþórsdóttir
og Kristín Björg Jónsdóttur. 

Að auki vill FKA senda þakkir til þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem lögðu félaginu lið og styrktu hópinn, bæði með móttöku, gjöfum til golfhópsins sem og vinninga. 

Styrktaraðilar

FKA þakkar eftirtöldum fyrirtækjum fyrir fallegar móttökur og
gjafir fyrir allan golfhópinn

Fríhöfnin Móttaka í Keflavík
Icelandic Seafood Móttaka í Barcelona
Kvika Veitingar á golfvellinum og golfgjafir
Bioeffect Gjöf – snyrtibudda með húðvörum
Fitt Gjöf – Golf Tee
Hárný Gjöf – Hárlakk og ilmprufa
IceMedico ehf Gjöf Hap+ bleikt/blátt
Innnes Vörur – Súkkulaði og sætt
Laugar Spa Gjöf – 15% afsláttarmiða
Sensational World Gjöf – FKA Flatarmerki
Spánareignir Gjöf – Margnota pokar, Bling penni og Cava
FKA – Golf Gjöf – Merkispjöld og bling hálsmen

FKA þakkar öllum þeim fyrirtækjum sem gáfu vinninga í þetta
glæsilega golfmót

A4 Cabin töskur
Fitt Golfgaflar
Boss – konur og menn Boss bolur
Colections Hafnartorgi Gjafabréf 20.000 kr.
Dagar ehf Ittala bretti
GK Verslun Hafnartorgi Gjafabréf 20.000 kr.
Glymur Gjafabréf fyrir tvo, kvöldverður, gisting og morgunverður
Golf Company Gjafabréf 20.000 kr.
Golfklúbbur GM Gjafabréf fyrir 4 (eitt
holl)
Golfkúbbur Mostri Gjafabréf Golf fyrir tvo
Hjá Hrafnhildi Gjafabréf 20.000 kr.
Hlað – Veiðiverslun Gjafabréf 20.000 kr.
Hótel Sanfrisskus Gisting og morgunverður fyrir tvo
Icepharma Gjafabréf – golfskór og golfboltar
Kjötkompaní og Vörubretti Gjafabréf 20.000 kr.
Las Colinas / Spánareignir Gisting fyrir tvo í tvær nætur og golf
Laugar Spa Face body home Dag & næturkrem, augnkrem, raka maska og herbergisilm
Matthilda Ralph Lauren golf jakka, bol og derhúfu
Narfeyrarstofa Gjafabréf fyrir tvo
Nuno Gjafabréf 30.000 kr.
Pfaff Heyrnatól
PO. Piret Gjafabréf 20.000 kr.
Pro Coaching Gjafabéf, Orkuskot og Markþjálfun
Rúrí listakona Listaverkabækur – 4 stk
Smíðaverkstæði Gjafabréf – “Smiður í vinnu heilan dag”
Snyrtistofa Ágústu Gjafabréf í litun og plokkun
Spa of Iceland Kerti, handsápa og handáburður og body Lotion
Sæferðir Gjafabréf fyrir tvo
Sætar syndir Gjafabréf
VITA / Spánareignir Flug fyrir 2 til Alicante