Hádegisverðafundur með stjórn er fyrsta þriðjudag í mánuði – Frábær leið til að efla tengslin og hafa áhrif á starfið og mótun þess. Bókið ykkur strax!

Hádegisverðafundur með stjórn er fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 12.00-13.00.

Matseðillinn hefur aldrei verið jafn fjölbreyttur því við hittumst með rafrænum hætti til að byrja með nú í upphafi ársins 2021. Svo þróum við þetta út frá COVID spá.

Frábær leið fyrir nýliða og síliða til að efla tengslin og hafa áhrif á starfið og mótun þess.

Bókið ykkur strax því það eru tólf sæti sem eru í boði.

Rafrænn hádegisverðafundur með stjórn FKA 2. febrúar 2021 kl. 12.00 HÉR

Rafrænn hádegisverðafundur með stjórn FKA 2. mars 2021 kl. 12.00 HÉR

Rafrænn hádegisverðafundur með stjórn FKA 6. apríl 2021 kl. 12.00 HÉR

Rafrænn hádegisverðafundur með stjórn FKA 4. maí 2021 kl. 12.00 HÉR

Hlökkum til að sjá ykkur!

Kær kveðja! Stjórn FKA

Nánar um starfsemi og stjórn FKA HÉR.