Hægt er að senda inn tilnefningu á heimasíðu FKA til og með 25. nóvember 2021.

Hvaða konur vilt þú heiðra á FKA Viðurkenningarhátíðinni? ægt er að senda inn tilnefningu á heimasíðu FKA til og með 25. nóvember 2021.

FKA tekur að sér með glöðu geði að vera alvöru hreyfiafl á ýmsan hátt, meðal annars með því að heiðra konur á árlegri FKA Viðurkenningarhátíð í janúar ár hvert.

„…Það er svo gaman að gleðjast og fylgjast með fólki ná markmiðum sínum, enda er fólk gjarnan búið að leggja inn og fórna á löngum köflum í lífinu þegar loksins kemur að uppskeru. Auðvitað eru áskoranir á vegi okkar og ómögulegt að gera sér í hugarlund hve mikið er þarna undir, en á sama tíma og lífið sökkar reglulega þá er margt að þakka fyrir hér á Klakanum…“

Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu FKA // Nánar Fréttablaðið HÉR

Taktu þátt í dag og vertu hreyfiafl með okkur.

#hreyfiafl#fka#sýnileiki#tengslanet#FKAViðurkenningarhátíðin2022#FKAViðurkenningarhátíð#FKAkonur#GrandHótelReykjavíkAndrea Róberts#Fréttablaðið