Hafrún Friðriksdóttir er FKA viðurkenningarhafi 2022 // Viðtal úr sjónvarpsþætti.



Innilega til hamingju!


Hafrún Friðriksdóttir framkvæmdastjóri rannsóknar- og þróunarsviðs Teva hlaut FKA viðurkenninguna 2022.


FKA viðurkenning er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið konum í atvinnulífinu sérstök hvatning og fyrirmynd.

Hér má kynnast Hafrúnu betur og sjá viðtalið við FKA viðurkenningarhafa 2022.


Takk fyrir þig Hafrún!

Sigmundur Ernir Rúnarsson í þættinum þar sem viðurkenningarhafar 2022 voru kynntar. Sigmundur Ernir stýrði þættinum en brugðið var á það ráð að segja frá FKA viðurkenningarhöfum 2022 á Hringbraut vegna Covid.


#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKAViðurkenningarhátíðin2022 #FKAViðurkenningarhátíð2022 #FKAViðurkenningarhátíð #FKAviðurkenningin #Teva Hafrún Fridriksdottir Sigmundur Ernir Rúnarsson Elín Sveinsdóttir Gudmundur Örn Johannsson #Hringbraut