Hagar fá viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins

Finnur Árnason tók við viðskiptaverðlaunum Viðskiptablaðsins í boði á Hótel Sögu. 

Frá skráningu Haga hf. á markað í árslok 2011 hefur gengi hlutabréfa félagsins hækkað um rétt tæp 200% og markaðsvirði félagsins aukist úr tæpum 16,5 milljörðum króna í 46,9 milljarða.

Hér er frétt Viðskiptablaðsins um útnefninguna – smelltu hér.