Hagræðingartækifæri í Covid.

,,Með tilkomu Covid þurftu fasteignasalar að takast á við ýmsar áskoranir. Allt í einu var ekki hægt að halda hefðbundin opin hús. Margir verkferlar urðu úreltir og við urðum að endurhugsa margt upp á nýtt. Ég hef verið fasteignasali í 18 ár og þrátt fyrir að tækninni hafi fleygt fram  hafa opin hús, sýningar, skráningar og eftirfylgni verið nánast óbreytt allan þennan tíma.”

@Ásdís Ósk Valsdóttir er löggiltur fasteignasali, eigandi Húsaskjól fasteignasölu og félagskona í FKA.

Nánar um HÉR

#hreyfiafl#fka#sýnileiki#tengslanet#Vikan