Haustferð FKA 2013 – Bókunarleiðbeiningar

Dagskráin er eftirfarandi (sjá auglýsingu með bókunarleiðbeiningum og verði neðar)

Brussel & Amsterdam

Fimmtudagur 19. September

Brottför Keflavik
Vettvangs(rútu)túr um borgina með ÁrnaSnævarr
Innritun á Hotel Mercure Brussels Center Louise
ESB þingið heimsótt – Þingkonan Edite Estrela tekur á móti okkur
Móttaka og erindi í íslenska sendiráðinu
Kvöldverður á Belga Queen 

Friday – 20 September

Eftirlitsstofnanir heimsóttar – EFTA/ESA 
Hádegisverður – Esprit de Sel Brasserie
Sameinuðu þjóðirnar (United Nation) – með Árna Snævarr upplýsingafulltrúa UN í Brussel
Tísku og skartgripasýning í kastala 
Kvöldverður á Grand Duke 

Saturday – 21 September

Lestarferð til Amsterdam
Innritun á Möevenpick Hotel Amsterdam City Hotel
Frumkvöðlarnir og athafnakonurnar Gerður Pálmadóttir og Svana Gunnarsdóttir
Móttaka á vegum Marel  og Eyrir Invest:  
          Árni Oddur, owner
          Hrund Rudolfsdóttir, Corporate Director of Human Resources
          Eyrún Lind
Kvöldverður á Intercontinental
http://amsterdam.intercontinental.com/

Sunday – 22 September

Sigling í hádeginu

Brottför til Keflavíkur