Haustferð FKA 2018 – Pólland

Haustferð FKA 2018 verður farin til Póllands núna í september. 

Alþjóðanefnd FKA vill bjóða félagskonum sem eiga fyrirtæki í ferðaþjónustu að gera tilboð í ferðina. 

Frestur til að skila inn tilboði er til hádegis – miðvikudaginn 27. febrúar.

Fyrir frekari upplýsingar er vinsamlegast beðið um að setja sig í samband við fulltrúa Alþjóðanefndar – Erna Arnardóttir – erna@alltmerkilegt.is eða í síma 6990048.

FKA konur bíða spenntar eftir að ferðin verði kynnt og auglýst með hækkandi sól.