Haustviðburðir FKA – Taktu daginn frá

Takið frá dagsetningar sem fyrst og verum duglegar að mæta á fundi í vetur! 

Fjölbreyttir og hagnýtir fundir verða í boði nánast vikulega. Skráning mikilvæg og munið að ef þið skráið ykkur þá eru pantaðar veitingar fyrir ykkur. Afskráning því ekki síður mikilvæg. 

Smelltu hér - VIÐBURÐARDAGATAL FKA HAUST 2012