Heimsmeistarar í jafnrétti eða bara í hræsni?

,,Þannig að ég spyr: erum við heimsmeistarar í jafnrétti eða kannski heimsmeistarar kannski bara í hræsni? Þetta snýst ekki um að það sé ekki til nóg af hæfum konum. Það þarf bara að gefa þeim tækifæri og það þarf að ráða þær inn,“ segir Katrín Kristjana Hjartardóttir stjórnarkona FKA í viðtali í kvöldfréttum RÚV.

#FKA #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #Jafnvægisvogin #FKAkonur #Pipar #RÚV

Katrín Kristjana Hjartardóttir stjórnarkona FKA í viðtali í kvöldfréttum RÚV HÉR

May be an image of 1 einstaklingur og útivist