Heimsmeistarar í jafnrétti.

„Það er enginn skortur á hæfum konum í íslensku atvinnulífi!” segir Thelma Kristín Kvaran, verkefnastjóri Jafnvægisvogarinnar í grein í Viðskiptablaðinu. Þar fjallar hún um jafnréttismál í atvinnulífinu, skort á konum í æðstu stjórnunarstöðum og ávinning þess að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar.

Það er enginn skortur á hæfum konum í íslensku viðskiptalífi. Þó er aðeins ein kona forstjóri félags í Kauphöllinni. Hér er hlekkur á greinina HÉR

Thelma Kristín Kvaran – sérfræðingur í ráðningum og meðeigandi hjá Intellecta auk þess að vera verkefnastjóri Jafnvægisvogar Félags kvenna í atvinnulífinu.

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #JafnvægisvogFKA2021 @Thelma Kristín Kvaran