Hildur Árnadóttir formaður Jafnvægisvogarráðs FKA á Sprengisandi á Bylgjunni.

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun.

HÉR má nálgast upptöku af viðtali Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni við Hildi Árnadóttur formann Jafnvægisvogarráðs FKA. Fjallað um stöðuna í atvinnulífinu er kemur að jafnréttinu, menninguna sem skapar okkur og tækifærin til að gera betur.

Ráðstefna Jafnvægisvogar FKA fór fram í RUV 14. október 2021.

Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu FKA, forsætisráðuneytisins, Sjóvá, Deloitte, Pipar/TBWA.

Verkefnið hefur náð að festa sig í sessi sem mikilvægur þáttur í því að vekja fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til umhugsunar um virði fjölbreytileika og jafnvægis með auknum jöfnuði kynja í stjórnunarstöðum.

Dagskrá: Ávarp – Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Fyrirlesarar í þessari röð – Sunna Dóra Einarsdóttir // Sigurður B. Pálsson // Rannveig Rist // Jón Björnsson // Hildur Sigurðardóttir // Magnús Harðarson // Þórey Vilhjálmsdóttir // Eliza Reid, forsetafrú // Sigríður Hrund Pétursdóttir. Ráðstefna í heild HÉR

Engin lýsing til

Engin lýsing til
Hildur Árnadóttir formaður Jafnvægisvogaráðs FKA, Elfa Björg Aradóttir Istak og Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA. Ljósmyndir: Silla Páls.
Engin lýsing til

@Hildur Árnadóttir @Elfa Björg Aradóttir @Sigríður Hrund Pétursdóttir #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #JafnvægisvogFKA2021 #Jafnvægisvogin #RÚV @Silla Páls @Kristján Kristjánsson #Sprengisandur #Bylgjan