Hildur Magnúsdóttir félagskona FKA og framkvæmdastjóri Pure Natura komin með sína vöru inn í netverslun Walmart og Amazon í Bandaríkjunum.
,,Við höfum einnig nýlega komið vörunum okkar inn í netverslun Walmart og Amazon í Bandaríkjunum sem við erum virkilega spennt fyrir, en spennandi verkefnum fylgja áskoranir. Það kallar á mikla útsjónarsemi að tryggja sýnileika varanna í leitarvélum þessara stóru dreifingaraðila,“ segir Hildur Magnúsdóttir félagskona FKA og framkvæmdastjóri Pure Natura
Svipmynd í ViðskiptaMogga.
