Hlutfall kvenna í stjórnum aukist um 4% á áratug.

Þrír kvenforstjórar á móti 26 körlum.

Í fyrsta sinn sitja þrjár konur á forstjórastóli í Kauphöllinni og Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA var í kvöldfréttum sjónvarps á RÚV. ,,Við töpum öll á einsleitni,“ segir Sigríður Hrund – Sjónvarpsfréttir RÚV HÉR

Í tæp fimm ár stýrði engin kona fyrirtæki á markaði hér á landi eða frá því að Sigrún Ragna Ólafsdóttir lét af störfum sem forstjóri VÍS 2016.

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #RÚV @Sigríður Hrund Pétursdóttir