„Hring­braut hefur tekið að sér að fóstra upp­hitun fyrir Viður­kenningar­há­tíð FKA með miklum bravör.“

„Hring­braut hefur tekið að sér að fóstra upp­hitun fyrir Viður­kenningar­há­tíð FKA með miklum bravör. Með Stjórnandanum hefst niður­talningin í Há­tíðina fyrir al­vöru og við getum ekki verið lukku­legri með eitt stykki Huldu Bjarna­dóttur í bíl­stjóra­sætinu,“ segir Andrea Róberts­dóttir fram­kvæmda­stjóri Fé­lags kvenna í at­vinnu­lífinu FKA.

Fréttablaðið umfjöllun HÉR

Fyrsti þáttur HÉR

#fka #fkaviðurkenningarhátíðin2021 #hringbraut