Stjórn Eimskips tók miklum breytingum í síðustu viku. Tvær félagskonur FKA tóku sæti sem óháðir stjórnarmenn í stjórn félagsins í síðustu viku. Þetta eru þær Hrund Rúdolfsdóttir starfsmannastjóri Marel og Melkorka Óttarsdóttir hjá LOGOS.
Hér má sjá frétt VB og Mbl.is um málið:
VB frétt – Smelltu hér – “Stjórn Eimskips tekur breytingum”
MBL frétt – Smelltu hér. - “Miklar breytingar í stjórninni”