Hugheilar og innilegar þakkir fyrir frábær erindi og þátttöku á málþinginu ,,Hvernig verðum við hreyfi­afl á fjár­mála­markaði?”

Fyrirlesarar á málþingi FKA fyrir helgi voru fjölmargir þar sem viðfangsefnið var meðal annars fjárfestingaumhverfið á Íslandi og hvernig konur verða öflugir fjárfestar.

Að lokum var leitað svara við spurningunni „Getum við breytt heiminum?”

Fræðslunefnd FKA þakkar Íslandsbanka fyrir gefandi dag og metnaðarfullt samstarf á málþinginu ,,Hvernig verðum við hreyfi­afl á fjár­mála­markaði?”

Hugheilar og innilegar þakkir fyrir frábær erindi á málþinginu og þakkir til allra sem komu að deginum með einhverjum hætti.

Fræðslu­nefnd FKA heldur funda­röð um konur og fjár­mál á næstu mánuðum.

Fylgist með!

Fréttablaðið HÉR

Viðskiptablaðið HÉR

Grein HÉR

Málþingið / Upptaka aðgengileg HÉR