Gerður Arinbjarnar í þættinum Segðu mér í umsjón Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
Gerður skráði sig í FKA nýverið og ræðir rekstur, æskuna, hugrekkið og áskoranir. „Þetta er í annað skiptið sem ég skrái mig samt því í fyrsta skiptið skorti mig hugrekkið. Ég þorði ekki að taka þátt ég hugsaði alltaf með mér svona að ég myndi ekki passa þarna inn.“
„Gerður er eigandi Blush sem á síðasta ári var valið framúrskarandi fyrirtæki. Gerður sem er lesblind og segir brosandi hafa skrifað nafnið sitt vitlaust í mörg ár og skólagangan var brösótt, en hún hafði alltaf drauma og gafst ekki upp.“
Viðtalið við Gerði má lesa HÉR
