Jafnrétti er ákvörðun! Eliza Reid með ávarp og veitti viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar 2021.

Jafnrétti er ákvörðun! Jafnvægisvog FKA 2021.

Í erindi sínu á Jafnvægisvog FKA fjallaði Eliza Reid forsetafrú um aukinn fjölbreytileika og aukinn ávinning. Í upptöku af rástefnu jafnvægisvogar FKA 2021 má hlusta og horfa á erindi Elizu Reid HÉR

FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #JafnvægisvogFKA2021 #Jafnvægisvogin #RÚV @Eliza Reid