,,Jafnrétti kynjanna er byggðamál,” segir Alfa Jóhannsdóttir sérfræðingur á Þróunarsviði hjá Byggðastofnun.

,,Þá hefur einnig verið sýnt fram á mikilvægi þess að vinnumarkaður höfði til beggja kynja upp á að jafnvægi kynja í byggðunum haldist,” segir Alfa Jóhannsdóttir.

Höfundur er sérfræðingur á Þróunarsviði hjá Byggðastofnun og FKA-félagi.

Jafnrétti kynjanna er byggðamál má lesa HÉR