,,Jafnvægisvog FKA er mjög brýnt verkefni og við hjá Deloitte erum stoltir samstarfsaðilar þess,” Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Vísi.

,,Í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er í dag rýnt nánar í tölur Creditinfo um kynjahlutfall framkvæmdastjóra, stjórnarmanna og eigenda Framúrskarandi fyrirtækja. Þar kemur fram að þótt konur séu ríflega þriðjungur eigenda Framúrskarandi fyrirtækja, er hlutfall þeirra sem framkvæmdastjórar aðeins 13%.”

Sex stjórnendur í atvinnulífinu voru beðnir um sín viðbrögð við þessum tölum þ.a.m. Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri Deloitte, Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas og FKA kona og Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og fyrrverandi formaður FKA.

,,Jafnvægisvog FKA er mjög brýnt verkefni og við hjá Deloitte erum stoltir samstarfsaðilar þess,” Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Vísi.

„Þetta eru mjög lágar tölur og staðfestir þá niðurstöðu sem áður hefur komið fram, að lögbinding kynjakvóta í stjórnir fyrirtækja yfir ákveðin stærðarmörk hefur ekki samtímis haft þau ruðningsáhrif í hlutfalli framkvæmdastjóra og almennt á efri lög stjórnenda, eins og vonir stóðu til.” Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas og FKA kona HÉR

,,Þetta er í raun óboðleg staða á árinu 2020 og íslenskt viðskiptalíf verður að fara að gyrða sig í brók!“ segir Margrét Kristmannsdóttir á Vísir.

Viðtal á Vísi HÉR

Nánar um Jafnvægisvog FKA HÉR