Jafnvægisvog FKA.

Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um Jafnvægisvogarina. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu.

Jafnvægisvogin er mælitæki til að hafa eftirlit með stöðu og þróun kynjajafnréttis í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja, stuðlar að auknu kynjajafnrétti í íslensku atvinnulífi.

Nánar HÉR.

Gæti verið mynd af 4 manns og innanhúss
Thelma Kristín Kvaran er verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA og á dögunum ferðaðist hún til Kanada og hélt ræðu við hátíðarhöld á Jon Sigurdssons day þar sem hún fjallaði um jafnréttismál á Íslandi.

Frá undirritun í Stjórnarráðinu / MYND: Unnur Elva Arnardóttir varaformaður FKA, Thelma Kristín Kvaran verkefnastjóri Jafnvægisvogar, Þorsteinn Pétur Guðjónsson forstjóri Deloitte á Íslandi, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Guðrún Gunnarsdóttir stjórnarkona FKA, Anna B. Sigurðardóttir RÚV, Snæfríði Ísold Baldursdóttur og Sigridur Hrund Pétursdóttir formaður FKA.

Katrín Jakobsdóttir bauð Snæfríði Ísold Baldursdóttur 7 ára að vera með á mynd á tröppum Stjórnarráðsins þegar samningur forsætisráðuneytisins og FKA var undirritaður.

Jafnvægisvog FKA // Nánar HÉR

FKA #Tengslanet #Hreyfiafl #Sýnileiki #Pipar\TBWA #Jafnvægisvog @Auður Daníelsdóttir #Sjóvá #Jafnvægisvogin @Steinunn Valdís Óskarsdóttir @Katrín Jakobsdóttir @Thelma Kristín Kvaran #JafnvægisvogFKA @Sigríður Hrund Pétursdóttir @Unnur Elva Arnardóttir @Guðrún Gunnarsdóttir @Þorsteinn Pétur Guðjónsson @Anna B. Sigurðardóttir #RÚV #Deloitte