Jafnvægisvogarráð fundaði til að draga saman starfið í kringum
Jafnvægisvogina 2019. Það var metþátttaka á ráðstefnunni og fjölmörg
fyrirtæki, stofnanir og sveitafélög skrifuðu undir viljayfirlýsingu til að
gera betur í jafnréttismálum öllum til hagsbóta.
Jafnvægisvogin er gott dæmi um velheppnað hreyfiaflsverkefni
FKA sem hefur hlotið verðskuldaða athygli. Jafnvægisvogin er
unnin í samstarfi með forsætisráðuneytinu, Sjóvá, Deloitte,
Morgunblaðinu og PiparTBWA.
Á myndinni:
Ragnheiður
Aradóttir, FKA
Kristel
Finnbogadóttir, Forsætisráðuneytið
Auður Daníelsdóttir,
Sjóvá
Haraldur Ingi
Birgisson, Deloitte
Hildur Árnadóttir,
formaður JVR
Darri Johansen,
Pipar/TBWA
Eva Michelsen,
Jafnvægisvog FKA