Katrín Kristjana stjórnarkona FKA er nýr fram­kvæmda­stjóri SÍF.

Katrín S. Kristjana Hjart­ar­dótt­ir er nýr fram­kvæmda­stjóri SÍF, Sam­bands ís­lenskra fram­halds­skóla­nema,

Katrín Kristjana sit­ur í stjórn FKA, Fé­lag kvenna í at­vinnu­líf­inu sem gjald­keri og einnig í vara­stjórn FHK, Fé­lagi há­skóla­kvenna.

Nánar HÉR

Katrín Kristjana á morgunfundi.

Opnunarviðburður FKA.

Jafnvægisvog FKA 2021.

#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAkonur @Katrín S. Kristjana Hjart­ar­dótt­ir @Morgunblaðið