Keypti sér sauma­vél og fór á YouTu­be.

Keypti sér sauma­vél og fór á YouTu­be.


Grace er fædd og upp­al­inn í borg­inni Kisumu sem er þriðja stærsta borg Kenýa og þegar hún flutti til Íslands hafði hún áhuga á að starfa við tísku en fékk hvergi slíka vinnu.


Þegar Grace fékk ekki vinnu við áhuga­málið hér á landi ákvað hún að gef­ast ekki upp, keypti sér sauma­vél og fata­efni. „Ég byrjaði á því að læra í gegn­um YouTu­be og gerðu það sjálf­ur (Do It Your Self) síður á net­inu. Síðan fór ég á nám­skeið hjá breskri konu sem var að kenna kon­um frá Afr­íku hér á landi,“ seg­ir Grace.


Viðtalið við Grace félagskonu FKA ,,Vissi ekki að Ísland væri til” má lesa HÉR.
Grace er í Fé­lagi kvenna í at­vinnu­líf­inu, FKA, og seg­ir að kon­ur inn­an FKA hafi veitt henni ómet­an­leg­an stuðning og ráð við und­ir­bún­ing­inn og stofn­un Gracelandic. „Ég er svo þakk­lát fyr­ir þetta og vona að ég geti gefið af mér í framtíðinni.“


#hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet @Grace Achieng #Gracelandic @Gracelandic @Guðrún Hálfdánardóttir #Morgunblaðið #mbl