Konur að­eins einn af hverjum þremur til fjórum fjár­festum á fjár­mála­markaði?

,,Sam­kvæmt niður­stöðum kannana á þátt­töku kvenna á fjár­mála­markaði á undan­förnum árum hafa konur að­eins verið einn af hverjum þremur til fjórum fjár­festum á fjár­mála­markaði …”

Sigrún Björk Jakobsdóttir – F.h. fræðslu­nefndar FKA um málþing Fé­lags kvenna í at­vinnu­lífinu FKA og Ís­lands­banka í Fréttablaðinu HÉR

Mynd frá FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu.