Konur Suðurnesja – okkar tími er kominn!

Konur Suðurnesja – okkar tími er kominn!

,,Samfélagið okkar er að lifna við í takt við nýja Covid-tíma og ljóst er að tækifærin eru til staðar er kemur að atvinnusköpun kvenna, við þurfum bara að kortleggja þessi tækifæri.Við þurfum að nýta okkur styrkleikana sem felast í fjölbreytileika samfélagsins á Suðurnesjum með því að styðja konur í að sækja fram og sameina þær til aukins sýnileika og þátttöku. Verður það gert með FKA Suðurnesjum sem er ný landsbyggðardeild Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA.”

Nýja deild FKA sem mun leggja áherslu á nýsköpun og eflingu atvinnutækifæra kvenna á svæðinu með jákvæðni, seiglu og útsjónarsemi. Með því að efla þátt kvenna í samfélaginu, eflum við okkur öll.

,,Konur ættu að vera áberandi í rekstri fyrirtækja, stjórnunarstöðum og í stjórnum fyrirtækja. Það mun vera okkur öllum til heilla.”Komdu með okkur í vegferð kvenna á Suðurnesjum!

Fyrirsvar með félagsdeild er í höndum tveggja félagskvenna og þær eru Guðný Birna Guðmundsdóttir & Fida Abu Libdeh.

Tökum þátt í raunheimum eða raf kæru félagkonur og skrifum okkur inn í söguna með að mæta á stofnfund FKA Suðurnes 26. nóvember. Nánar HÉR

#FKA#FKAkonur#Hreyfiafl#Sýnileiki#Tengslanet#FKASuðurnes#Fréttablaðið @Gudny Birna Gudmundsdottir @Fida Abu Libdeh