Kraftur kvenna er kraftur okkar allra!

„Við þurfum að eiga orkuskipti á nokkrum sviðum, ekki aðeins í umhverfisog orkumálum heldur einnig í vinnutilhögun. Blöndun í teymum með jafnrétti í fararbroddi eykur líkur á fjölbreyttari sjónarhornum sem er grunnur að grósku, framförum og þroska samfélagsins,“ Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu.

Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA // Sóknarfæri (17.12.2021, síðu 47)

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet @Sigríður Hrund Pétursdóttir #Sóknarfæri