Kveðja frá formanni FKA – okt 2013 

Sælar kæru FKA konur.

Nú er haustið komið með fallegum stillum og litadýrð. Hjá okkur í FKA er allt komið á fullt og dagskrá vetrarins orðin fjölbreytt og áhugaverð.

Nokkur stór verkefni eru í undirbúningi sem mig langar að kynna fyrir ykkur.

Atvinnurekendadeild – stofnfundur í lok mánaðar 
Á aðalfundi félagsins var lögð inn beiðni um stofnun atvinnurekendadeildar og var sú beiðni samþykkt af stjórn FKA að uppfylltum skilyrðum laga félagsins: http://www.fka.is/um/log/nr/9. Við hvetjum þær sem hafa áhuga á að taka þátt í þeirri uppbyggingu, leggja hönd á plóg eða styðja stofnun deildarinnar að mæta á stofnfundinn miðvikudaginn 30. okt, kl. 12:00-14:00…..